Jólatré

Á haustin eru alltaf tekin upp nokkur grenitré sem sett eru í potta. Þessi tré henta vel sem jólatré en hægt er að nota þau bæði innanhúss og utandyra. Margir kjósa að kaupa sér jólatré með framhaldslíf. Lesa meira

Myndarlegt hestfolald

!cid_16d2ca2a6493df211e78Þetta myndarlega hestfolald stillti  sér upp fyrir ljósmyndarann. Folaldið er undan Gjólu frá Kjarri og Sólon frá Skáney.