Fallegt blágreni

IMG_9483Sölusvæðið er nú orðið hlaðið trjám og runnum af ýmsum stærðum og gerðum. Töluvert úrval er af stórum  „tilbúnum“ trjám 2-4 metra háum.

 

Lesa meira

Stáli í sæðingum

Stáli frá Kjarri8Stáli tekur á móti hryssum í Kjarri í sumar. Sæðingar hefjast um miðjan maí og mun Páll Stefánsson, dýralæknir, sjá um þá vinnu að venju. Sæðingar verða í gangi fram í júní en eftir það verður Stáli í girðingu hér í Kjarri. Upplýsingar veitir Helgi í síma 897 3318