Reynitegundir

IMG_9112Reynitegundirnar blómstra ríkulega þetta sumarið hvítum eða bleikum blómum. Til er úrval fallegra trjáa. Má þar nefna rósareynir, rúbínreyni, kasmírreyni, gráreyni, alpareynir og fl. og fl. . Fimm tegundir í blóma taka á móti viðskiptavinum á hlaðinu. Lesa meira

Stáli

IMG_0270Stáli tekur að venju á móti hryssum í Kjarri í sumar. Hann verður fyrst um sinn á húsnotkun en verður síðan í girðingu. Upplýsingar veitir Helgi í síma 897-3318.