Nýtum vætuna til gróðursetningar

Það er um að gera að nýta vætutíðina til gróðursetningar, engar vökvunaráhyggjur. Í boði eru ótal tegundir trjáa og runna í ýmsum stærðum. Opið helgina 14.-15 júlí frá 10.00-16.00

 

Opið hús/Open house

IMG_5989Mánudaginn 9. júlí 2018 verður opið hús í hesthúsinu í Kjarri frá kl. 13.00-18.00. Höfðinginn Stáli frá Kjarri verður á staðnum og nokkrar ræktunarhryssur með folöldum sínum. Einnig verða í hesthúsinu söluhross á ýmsum stigum.
Heitt á könnunni, allir velkomnir! Lesa meira