Mikil gróska í gróðrinum

IMG_0782Það er mikil gróska í öllum gróðri og tíðarfar  er hagstætt til gróðursetningar. Margar tegundir eru í blóma þessa dagana og gaman að ganga um sölusvæðið og líta dýrðina augum. Lesa meira

Hitt og þetta

IMG_0322Það er alltaf gaman að smella af myndum á björtum sumardögum. Í Pétursey var haldið hestamót á dögunum, þar voru ekki bara fallegir hestar heldur var náttúrufegurðin einstök.  Lesa meira