Garðakvistill

IMG_9960Garðakvistill er meðalhár runni sem blómstrar hvítum blómum í júlí. Hann getur tekist á við erfiðar aðstæður og nota má runnann stakstæðan í þyrpingar eða raðir. Klónninn „Kjarri“ hefur komið vel út í samanburðartilraun Yndisgróðurs. Hann fæst hér í Kjarri. Lesa meira

Máfur frá Kjarri

0158Máfur frá Kjarri  hlaut í kynbótadómi í vor 8.11 fyrir sköpulag og 8.62 fyrir  hæfileika. Aðaleinkunn 8.42.  Knapinn er Ólafur Andri Guðmundsson.  Lesa meira