Alaskaösp ´Keisari’

IMG_5261Alaskaösp ‘Keisari’ hefur orð á sér fyrir að vera harðgerð og vindþolin.  Hún lætur sjávarseltu lítið á sig fá og vex ágætlega við sjávarsíðuna.  Til sölu eru plöntur í ýmsum stærðum.  Lesa meira

Kynbótasýningar og fl.

IMG_5507Larissa Silja og Sólbjartur frá Kjarri tóku þátt í töltmóti í Pétursey á dögunum. Einkunin 6.73 og komust þau í B úrslit.  Flott par í fögru umhverfi.  Lesa meira