Haustgróðursetning

IMG_2378Það er góður kostur að gróðursetja tré og runna að haustinu. Á þeim tíma þarf yfirleitt ekki að hafa áhyggjur af vökvun, plöntunni er komið fyrir á sínum stað þar sem hún vaknar til lífsins að vori og getur hafið rótarvöxt um leið og jörð þiðnar. Lesa meira

Í haustblíðunni

img_1923Í góða veðrinu í dag var kíkt á folaldsmerarnar og smellt af nokkrum myndum. Hér má sjá Auðnu með brúna Stáladóttur.  Lesa meira