Stáli frá Kjarri

IS1998187002
Móálóttur
F. Galsi frá Sauðárkróki
M. Jónína frá Hala
Aðaleinkunn: 8,76

Stáli frá Kjarri er einn hæst dæmdi stóðhestur í heimi og án efa besti hestur sem við höfum eignast. Hann er flugviljugur, fasmikill alhliða gæðingur sem býr yfir miklum krafti og rými.

Á Landsmóti á Vinheimamelum 2006 varð Stáli efstur í flokki stóðhesta 7. vetra og eldri og setti þá heimsmet með aðaleinkunina 8,76  þar af 9,09 fyrir hæfilæka. Fimm árum seinna hlaut hann 1. verðlaun fyrir afkvæmi á Landsmóti á Vindheimamelum árið 2011. Árið 2014 hlaut hann heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á Landsmóti á Hellu.

Stáli verður til afnota í Kjarri sumarið 2018. Nánari upplýsingar fást hjá Helga í síma 897-3318.

Landsmót 2014 á Hellu, heiðursverlaun fyrir afkvæmi

Landsmót 2014 á Hellu, heiðursverlaun fyrir afkvæmi

Eftir verðlaunaafhendinguna á Landsmóti 2006

 

Verðlaunaafhending á Landsmóti 2011, 1. verðlaun fyrir afkvæmi.

 

 

 

Kynbótamat

Hæð á herðar
-1,4
Höfuð
90
Háls/herðar/bógar
105
Bak & lend
112
Samræmi
117
Fótagerð
90
Réttleiki
108
Hófar
110
Prúðleiki
81
Sköpulag
107
Tölt
113
Brokk
105
Skeið
121
Stökk
105
Vilji & geðslag
120
Fegurð í reið
115
Fet
94
Hæfileikar
119
Hægt tölt
109
Aðaleinkunn
119

Hæsti dómur Landsmót Vindheimamelar 2006

Höfuð
7,5
Háls/herðar/bógar
8,5
Bak & lend
9,0
Samræmi
9,0
Fótagerð
7,0
Réttleiki
8,0
Hófar
8,5
Prúðleiki
7,5
Sköpulag
8,26
Tölt
9,0
Brokk
8,0
Skeið
9,5
Stökk
8,5
Vilji & geðslag
9,5
Fegurð í reið
9,5
Fet
8,5
Hæfileikar
9,09
Hægt tölt
8,0
Hægt stökk
8,0
Aðaleinkunn
8,76