Bláskjár náði inn á Landsmót

Bláskjár frá Kjarri var sýndur í kynbótadómi á Selfossi í vikunni og hlaut í aðaleinkunn 8.36. 

Hann fékk 8.24 fyrir byggingu og  8.43 fyrir hæfileika.  Bláskjár er afar litfagur hestur, móálóttur vindóttur og vekur athygli hvar sem hann fer. Hann gerði það gott á keppnisvellinum síðastliðinn vetur og tók m.a. þátt í töltkeppni í meistaradeild og í ístölti á Akureyri og í Laugardal.

Upplýsingar um notkun er hægt að fá hjá Helga í síma 897-3318

 

 

 

Höfuð
8,5
Háls/herðar/bógar
8,5
Bak & lend
8.5
Samræmi
8,5
Fótagerð
7,5
Réttleiki
8,0
Hófar
8,5
Prúðleiki
6,5
Sköpulag
8,24
Tölt
8,5
Brokk
8,5
Skeið
8,5
Stökk
8,5
Vilji & geðslag
8,5
Fegurð í reið
8,5
Fet
7,5
Hæfileikar
8,43
Hægt tölt
8,5
Hægt stökk
7,5
Aðaleinkunn
8,36