Stáli í sæðingum sumarið 2013

Stáli verður til afnota í Kjarri sumarið 2013. Hann verður í sæðingum frá því í byrjun maí  og fram í júlí og mun Páll Stefánsson annast sæðingarnar. Eftir það verður Stáli í girðingu í Kjarri.

Verð fyrir fengna hryssu er kr. 190.000 með VSK og sæðingarkostnaði eða girðingargjaldi.

Nánari upplýsingar gefur Helgi í síma 897-3318 eða kjarr@islandia.is