Sólargeisli

Sólargeisli er á fimmta vetri, móvindóttur, stór og myndarlegur. Hann er úr heimaræktun  undan Bláskjá og Engilfín. Eigandinn, Ragna er hér að taka út tamninguna á góðviðrisdegi.  

 

Sólargeisli á fljúgandi brokki