Plöntusala hafin

Það vorar hratt þessa dagana og er plöntusala komin vel af stað. Á sölusvæðið eru komin sýnishorn af flestum tegundum en úrvalið má sjá á plöntulistunum hér á síðunni. Nú er um að gera að líta við því sjón er sögu ríkari.

Fagursýrena Elinor

 

Fjalla- og dvergfura, hélurifs og fleira