Vætutíð

IMG_0294Það má með sanni segja að það hafi viðrað vel til útplöntunar það sem af er sumri og ekkert lát virðist vera á vætutíðinni samkvæmt spánni. Pöntusala er í fullum gangi og ýmislegt er til á svæðinu. En þó það rigni þá þarf samt stundum að vökva eins og sést á myndinni hér til hægri.

Stjörnuhrjúfur í blóma

Stjörnuhrjúfur í blóma

Hjartatré getur verið mjög fallegt í keri

Hjartatré getur verið mjög fallegt í keri