Sólin lætur sjá sig

IMG_0585Sólin lét loksins sjá sig og þá skörtuðu hádegisblómin sínu fegursta. Einnig eru margir kvistir í blóma þessa dagana, t.d. japanskvistur en hann er lágvaxinn, fíngerð tegund sem blómstrar bleiku í ágúst.

IMG_6054