Ungviðið

IMG_2145Við tókum okkur göngutúr um daginn og kíktum á folöldin og ungu stóðhestana og tókum nokkrar myndir. Folöldin voru forvitin og áhugasöm um okkur en eru kannski ekki bestu fyrirsæturnar enda feit og loðin á þessum árstíma. Stóðhestarnir keppast einnig um athyglina í hvert sinn sem við komum. Það er alltaf gaman að skoða ungviðið og velta fyrir sér hvort þar leynist einhverjar vonarstjörnur.

Rauðka, Stála og Hagsældardóttir, í flottri sveiflu

Rauðka, Stála og Hagsældardóttir

 

Snoppa með son sinn Hvell Stálason

Snoppa með son sinn Hvell Stálason

 

Már frá Kjarri undan Stjörnu frá Kjarri og Sæ frá Bakkakoti

Fálki frá Kjarri undan Stjörnu frá Kjarri og Sæ frá Bakkakoti