Skáldarós og Virginíuheggur

IMG_0749Skáldarós blómstrar í ágúst sterkbleikum blómum eins og sést hér til hliðar. Í góðu skjóli getur hún blómstrað ríkulega. Virginíuheggur er stórvaxinn runni sem verður rauður á laufið þegar líður á sumarið.IMG_2261