Stórstjarna

IMG_2967Stórstjarna fór um léttstíg og reist þegar verið var að flytja þær mæðgur á milli stykkja. Stórstjarna er undan Jónínu frá Hala og Álfarni frá Syðri-Gegnishólum.

Hvert skal halda

Hvert skal halda

 

Enginn friður

Enginn friður

 

Hér á ég heima

Hér á ég heima

 

Jónína með Stórstjörnu

Jónína með Stórstjörnu

 

Jónína er fædd l991 og varð því 23 vetra í vor. Hún eignaðist sitt fyrsta folald l997 Roku frá Kjarri. Síðan þá hefur Jónína eignast folald á hverju ári og er Stórstjarna  18 folaldið hennar. Nú er Jónína fylfull við Spóa frá Kjarri.