Heimsókn í hesthúsið

IMG_3077Á dögunum kom í heimsókn ung, upprennandi hestakona sem vildi ólm fara á hestbak. Katla Björk vildi gjarnan prófa Tinna og fór vel á með þeim. Gaman var að sjá hve traustið var gagnkvæmt milli þeirra og skemmti Katla sér konunglega.

IMG_3081

IMG_3072