Vetrarríki

IMG_3632Vetur konungur hefur ráðið ríkjum síðan í byrjun desember. Töluvert hefur snjóað og voru þessar myndir teknar á nýársdag.

Heggur, rósa- og rúbínreynir í vetrarbúningi

Heggur, rósa- og rúbínreynir í vetrarbúningi