Sveighyrnir ´Roði’

IMG_4313Sveighyrnirinn vakti athygli í sólskininu  en greinar hans skera sig alltaf úr að vetrinum, fallega rauðar. Sveighyrnir er meðalstór runni sem blómstrar hvítum blómum snemma sumars.  Hann fær  rauðleitan blæ á blöðin á haustin. Spariplanta sem kýs sólríkan vaxtarstað og sæmilegt skjól.