Bomba frá Kjarri

IMG_4544Bomba frá Kjarri er á fjórða vetri, undan Snoppu frá Kjarri og Ægi frá Litla-Landi. Hún er í tamningu hjá Ingunni Birnu Ingólfsdóttur tamningamanni í Kálfholti. Bomba er bráðefnileg, léttstíg og hreyfingarfalleg.