Stúfur og Sólargeisli

961514_10205601926080282_2102533360_nSólargeisli er í þjálfun hjá Ragnheiði Samúelsdóttur. Myndin er tekin á Dymbilvikusýningu sem haldin var í reiðhöll Spretts nú á dögunum. Einnig eru hér myndir af Stúfi og Eggert á vetrarmóti Sleipnis sem haldið var 18. apríl.

Í léttri sveiflu.

Í léttri sveiflu.

Eggert og Stúfur

Eggert og Stúfur.

Töffarar.

Töffarar.