Upptaka hafin

IMG_4969Upptaka á hnausplöntum hófst í síðustu viku. Hér má sjá sýnishorn af skrautrunnum, Elinor sýrenu, sveighyrni og fjallarós. Hægt er að afgreiða plöntur eftir pöntunum en sjálft sölusvæðið verður varla tilbúið fyrr en um miðjan maí. Annars ræður tíðarfarið þar mestu um. 

Koparreynir og heggur

Koparreynir og heggur