Fyrstu folöldin

IMG_4931Það fjölgaði í hrossastofninum 27. apríl  hér á bæ. Snoppa og Hagsæld voru báðar kastaðar þennan morgun. Hagsæld kom með bleikstjörnótta hryssu og Snoppa brúna, báðar undan Stála. 

Snoppa með brúna Stáladóttur

Snoppa með brúna Stáladóttur

 

Ragna ræðir við Hagsæld

Ragna ræðir við Hagsæld