Kuldalegt í morgunsárið

IMG_5121Það var kuldalegt um að litast í morgun þegar út var komið. Ingólfsfjallið hvítt niður í miðjar hlíðar og ‘jólasnjór’ á sitkagreninu sem komið er á sölusvæðið. En veðurspáin segir batnandi tíð framundan og við bara vonum að það gangi eftir. 

Sitkagrenið að morgni 10. maí.

Sitkagrenið að morgni 10. maí.