Eggert í úrslitum á Reykjavíkurmeistramóti

IMG_5153Eggert Helgason tók þátt í Reykjavíkurmeistaramóti í vikunni. Hann keppti í tölti á Stúfi frá Kjarri og urðu þeir félagar í 3 sæti í ungmennaflokki. Eggert keppti einnig í fimmgangi á Spóa og fóru þeir lengri leiðina, fyrst í B úrslit og urðu síðan í 2 sæti í A úrslitum. 

Eggert og Stúfur