Plöntusala hafin

IMG_5216Undanfarna daga hefur verið unnið að því að koma fyrir á sölusvæðinu  sýnishornum af flestum tegundum sem í boði eru hér í Kjarri. Plöntusalan er opin á Uppstigningardag og einnig  helgina 16.-17. maí. 

 

Koparreynir

Koparreynir