Sjón er sögu ríkari

IMG_5327Nú er búið að koma fyrir sýnishornum af flestum tegundum sem til sölu eru á sölusvæðinu.  Úrvalið má sjá hér á síðunni. Opið verðu um helgina og á annan í hvítasunnu. Endilega lítið við, sjón er sögu ríkari.

Stóru trén eru komin á sinn stað

Stóru trén eru komin á sinn stað