Stáli í sæðingum

IMG_4922Stáli tekur á móti hryssum í Kjarri í sumar. Sæðingar eru  hafnar og annast Páll Stefánsson, dýralæknir þá vinnu að venju. Sæðingar verða í gangi í júní en eftir það verður Stáli í girðingu hér í Kjarri. Upplýsingar veitir Helgi í síma 897 3318

 

Jóna frá Kjarri kastaði í gær þessari litfögru hryssu. Folaldið er undan Hróki frá Efstadal.

Jóna með litfagra hryssu

Jóna með litfagra hryssu

 

Eggert Helgason keppti í tölti í ungmennaflokki á World Ranking mótinu á Selfossi um helgina. Þeir félagar fóru með sigur af hólmi og fengu í einkunn 7.44

Eggert og Stúfur

Eggert og Stúfur