4. júlí

sölusvæði (2)Þessar myndir voru teknar í gróðrarstöðinni í veðurblíðunni í dag. Margar tegundir eru að blómstra á þessum tíma og gaman að skoða gróðurinn.

Sölusvæðið

Sölusvæðið

Blóm á úlfareyni

Blóm á úlfareyni

Kóreuklukkurunni í blóma

Kóreuklukkurunni í blóma

Blóm á gráreyni

Blóm á gráreyni

Dvergfura í uppvexti

Dvergfura í uppvexti

Sitkaelri

Sitkaelri