Blómstrandi tegundir

IMG_6285Myndirnar voru sem betur fer teknar í gær áður en rokið skall á. Flestar tegundir trjáa og runna blómstra ríkulega þetta sumarið. Hér má sjá Sunnukvist ‘June Bride’ þakinn hvítum blómum.

Bjarmasýrena 'Valkyrja'

Bjarmasýrena ‘Valkyrja’

 

Heiðakvistur 'Gauti'

Heiðakvistur ‘Gauti’

 

Gultoppur. tignarlegur á að líta

Gultoppur, tignarlegur á að líta