Glóðarrós, gljásýrena og snækóróna

IMG_6394Þrátt fyrir kalt og erfitt vor þá virðist það ekki hafa haft áhrif á blómgun flestra runna. Hér til hliðar má sjá blóm á gljásýrenu Villa Nova og hér að neðan eru myndir af glóðarrós og snækórónu Þórunni Hyrnu.

Glóðarrós í blóma

Glóðarrós í blóma

Snækóróna Þórunn Hyrna

Snækóróna Þórunn Hyrna