Haustdagur

IMG_7097Stjarna og Engilfín létu ekki raska ró sinni þótt teknar væru nokkrar myndir í haustblíðunni.

Folöldunum fannst heimsóknin hinsvegar áhugaverðari.

Stálabörn undan Auðnu og Stjörnu

Stálabörn undan Auðnu og Stjörnu

 

Móálóttur hestur undan Skerplu og Páfa frá Kjarri

Móálóttur hestur undan Skerplu og Páfa frá Kjarri