Heimsókn Loga og Smárafélaga

IMG_7319Föstudaginn 30. október voru æskulýðsnefndir Loga og Smára í fræðslu- og skemmtiferð með unga fólkið og einnig höfðu nokkrir eldri slegist með í för. Hópurinn kíkti við hér í Kjarri. Nokkrir fengu að bregða sér á bak Stála en aðrir buðu Blika upp á kleinur.

Takk fyrir heimsóknina, Loga- og Smárafélagar.

 

Blika boðnar kleinur

Blika boðnar kleinur