Stjarna hlýtur heiðursverðlaun

minniÁ myndinni hér til hliðar má sjá Helga og Helgu, eigendur Stjörnu, og Garðar, ræktandi hennar taka við verðlaunum úr höndum Sveins Steinarssonar á ráðstefnunni Hrossarækt sem haldin var í Sprettshöllinni 7. nóvember. 

Stjarna er fædd 1998, undan Gusti frá Hóli og Þrumu frá Selfossi. Hún var sýnd 5 vetra gömul og hlaut þá ágætan dóm 8,28 í aðaleinkunn, 8,39 fyrir sköpulag og 8,21 fyrir hæfileika. Stjarna var sett beint í folaldseignir og hefur hún átt folald á hverju ári síðan. Afkvæmin eru orðin tólf og hafa fimm þeirra hlotið fullnaðardóm.Capture

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Stjörnu og afkvæmum hennar.

Stjarna með Spóa

Helgi með Stjörnu og Spóa

 

Stjarna með Máf

Stjarna með Máf

 

Palli og Helgi skoða Maríuerlu nýfædda

Palli og Helgi skoða Maríuerlu nýfædda

 

Eggert á Spóa

Eggert á Spóa

 

Eggert með Máf

Eggert með Máf

 

Garðar og Helgi, kampakátir með verðlaunagripina

Garðar og Helgi, kampakátir með verðlaunagripina