Vetrarmyndir

IMG_7516Vetur konungur ræður ríkjum þessar vikurnar með tilheyrandi veðrabrigðum. Þessar fallegur  myndir voru teknar á nýársdag en þá var nýfallinn snjór yfir öllu.

Smáplöntur í snjónum

Smáplöntur í snjónum