Heppni

IMG_8217Helgi brá sér á Furuflísar-vetrarleika Sleipnis sem haldnir voru á Brávöllum 5. mars. Með í för hafði Helgi brúna, hryssu á 6. vetur,  Heppni frá Kjarri. Þau komu heim með silfurpening eftir skemmtilega keppni í opnum flokki.

Helgi og Heppni

Helgi og Heppni

 

Æfingaferð á enda

Æfingaferð á enda