Plöntusalan komin vel í gang

IMG_9447Nú eru komin sýnishorn af flestum tegundum á sölusvæðið. Opið verður um helgina frá l0.00 -17.00 og á annan í hvítasunnu. Hér má sjá tilklippt birkitré sem eitt margra trjáa prýðir sölusvæðið í Kjarri.