Körfuburkni

IMG_9635Körfuburkninn skartaði sínu fegursta í morgunsólinni. Hann er stór og kraftmikill og getur hentað ágætlega til uppfyllingar á skuggsælum stöðum.