Svipmyndir úr gróðrarstöðinni

IMG_9687Það er í mörg horn að líta þessa dagana. Plöntusala er í fullum gangi og ýmis verk þarf að vinna. Þessar myndir voru teknar á dögunum.

Skrautrunnar á sölusvæðinu

Skrautrunnar á sölusvæðinu

 

Systurnar þrjár, tilklippt birki

Systurnar þrjár, tilklippt birki

 

Úrval skógarplantna

Úrval skógarplantna

 

Græðlingum stungið í bakka

Græðlingum stungið í bakka

 

Víðigræðlingum stungið á beð

Víðigræðlingum stungið á beð

Kóreuklukkurunni

Kóreuklukkurunni

 

Hlíðaramall er í blóma þessa dagana

Hlíðaramall er í blóma þessa dagana

 

Sumarblómabeðið að verða klárt

Sumarblómabeðið að verða klárt