Fjallarós

IMG_0399Fjallarós er harðgerður runni, 1-3 metra hár. Hún er vindþolin og dugleg við erfiðar aðstæður. Þessi bleiku blóm blöstu við hér í heimkeyrslunni um daginn þar sem hún gægðist undan víðirunna.