Gleðilegt ár

img_2381Nýja árið heilsaði með eindæma veðurblíðu í dag. Hrossin voru sallaróleg þrátt fyrir hávaðasama nýársnótt og átu í rólegheitum.