Vetrarlegt um að litast

IMG_0271Jörðin var þakin nýföllnum snjó einn daginn í vikunni. Sitkaelriplönturnar tóku sig vel út snævi þaktar og ekki verða þær síðri í vor þegar þær laufgast. Þetta eru um l. metra háar plöntur, marggreinóttar og sterklegar, tilbúnar í sölu í vor.