Útreiðar

IMG_0028Það ber fátt til tíðinda í hesthúsinu þessa dagana. Útreiðar og tamningar eru stundaðar af kappi og eru allmörg hross á jánum bæði ung og reyndari. Auður karlinn, fullorðinn reiðhestur bíður hér spenntur eftir að fá að éta.

Hér eru svo Ragna og Larissa í sunnudagsreiðtúrum, reyndar sitt hvorn sunnudaginn á Bleiki og Heppni.

Larissa á Heppni

Larissa á Heppni

 

Ragna á Bleik

Ragna á Bleiki