Sígrænar tegundir lífga upp á tilveruna

IMG_5550Yfirvetrunarreitirnir voru opnaðir á dögunum en í þeim eru geymdar sígrænar plöntur og viðkvæmari tegundir yfir veturinn. Plönturnar virðast koma vel undan vetri, fagurgrænar og fallegar eins og sjá má á dvergfurunni hér á myndinni. 

Skógarplöntur af stafafuru

Skógarplöntur af stafafuru