Í leik og starfi

IMG_5525Það er mikið um að vera í hestaheiminum þessa dagana, mót og sýningar hér og þar og svo þarf líka að bregða sér á bak hér heima í Kjarri.

Sólbjartur og Larissa á vetrarmóti Sleipnis

Sólbjartur og Larissa á vetrarmóti Sleipnis

 

Sprett úr spori

Sprett úr spori

 

Frænkurnar Selma og Ragna heilsa upp á Bleik og Þrym

Frænkurnar Selma og Ragna heilsa upp á Bleik og Þrym