Plöntusala hafin

IMG_6799Kæru viðskiptavinir.

Komin eru sýnishorn af flestum tegundum á sölusvæðið. Úrval af trjám og runnum, stórum og smáum. Sjón er sögu ríkari.