Mikil gróska í gróðrinum

IMG_0782Það er mikil gróska í öllum gróðri og tíðarfar  er hagstætt til gróðursetningar. Margar tegundir eru í blóma þessa dagana og gaman að ganga um sölusvæðið og líta dýrðina augum.

Sunnukvistur 'June Bridge´

Sunnukvistur ‘June Bridge´

 

Sveighyrnir ´´Roði´

Sveighyrnir ´´Roði´

 

Fjallagullregn

Fjallagullregn