Vorið á næsta leiti

IMG_4349Ragna, Larissa og Helgi brugðu sér í reiðtúr á sumardaginn fyrsta. Reiðskjótarnir voru Bleik, Glófaxi og Bleikur, öll frá Kjarri.

Larissa keppti á Stúf frá Kjarri í Kvennatöltinu um síðustu helgi og urðu þau í efsta sæti í 2. flokki.

IMG_4294

Hér er Larissa á einu frumtamningatryppinu sínu, Andvara frá Kjarri. Andvari er á fjórða vetur undan Engilfín frá Kjarri og Konsert frá Korpu.

IMG_4141