Gleðilegt sumar

IMG_4374Töfratréð í fullum blóma minnir á að vorið er á næsta leiti. Þessi planta gleður svo sannarlega augað snemma vors. Vonandi verður tíðarfarið gróðrinum hliðhollt þetta vorið en allt er að vakna til lífsins í góðviðrinu þessa dagana.