Nýtum vætuna til gróðursetningar

Það er um að gera að nýta vætutíðina til gróðursetningar, engar vökvunaráhyggjur. Í boði eru ótal tegundir trjáa og runna í ýmsum stærðum. Opið helgina 14.-15 júlí frá 10.00-16.00