Vetrarríki

IMG_9105Þá er nýtt ár gengið í garð. Vetur konungur hefur svo sannarlega minnt á sig að undanförnu með miklu  hvassviðri og úrkomu í ýmsu formi. Einn og einn góður dagur kemur þó á milli og þá var tekin þessi fallega mynd í einum uppeldisreitanna.