Staðsetning


Sjá stærra kort

Gróðrarstöðin Kjarri er undir Ingólfsfjalli neðan við þjóðveg nr. 1, u.þ.b. 12 km fyrir austan Hveragerði. Á Selfoss eru um 3 km svo við erum alltaf í leiðinni þegar fólk á leið um Suðurland. Á leið frá Reykjavík er beygt til hægri niður afleggjara sem er um 1 km. Stöðin er vel merkt svo allir ættu að rata auðveldlega.